Landsspítalinn Fossvogi

Síðla árs 2016 setti Landsspítalinn upp þriggja hæða byggingu samsetta úr húseiningum í Fossvogi. Tilgangur hússins er að nýta það sem skrifstofur fyrir lækna sem áður höfðu skrifstofur í aðalbyggingunni. Þar með var unnt að nýta betur rými aðalbyggingar fyrir rannsóknir, sjúklinga og annað. Þetta leysti vandamál sem hafði verið mjög aðkallandi fyrir stofnunina og læknar hafa lýst yfir ánægju með þessa lausn.

Share by: