Búslóðagámar
Búslóðagámar er hagkvæm og einföld lausn til að leysa plássleysi. 
Gámarnir henta mjög vel fyrir lagervörur, árstíðabundnar vörur ásamt geymslu á búslóðum tímabundið nú eða aukageymsla við sumarbústaðinn. Búslóðgámar eru óeinangraðir.
Terra Einingar bjóða uppá leigu og sölu á búslóðagámum og sjáum við um að senda og sækja hvert á land sem er.
Leiga á geymsluplássi
Terra Einingar bjóða upp á gámaleigu og geymslu á geymslusvæðinu okkar að Hringhellu 6. 
Einungis okkar eigin gámar eru geymdir á geymlusvæði okkar
Aðgengi er að geymslusvæðinu alla virka daga á milli 8-16.
 
  
 


