Samsettar húseiningar
Húseiningar okkar henta fyrir margs konar starfsemi. Færanlegar einingar sem við reisum allt eftir þínum þörfum. Við getum reist vinnubúðir á nokkrum hæðum og sett saman rými í þeirri stærð sem hentar þér.

20.feta húseining

10.feta húseining
Tvær 20.feta
Enginn binditími á leigu
Fást í mismunandi stærðum: 10, 15 og 20.feta
Einangrun : 60/60/100 mm (veggir, gólf og þak)
20.feta eining er 14,74 fermetrar.
- Vinnubúðir
- Vinnuskúrar
- Skrifstofur
- Hjólageymslur
Teikningar af samsettum stærðum hjá okkur
Hafðu samband við sérfræðinga okkar og fáðu nánari upplýsingar
