Vörðuskóli
22. apríl 2024

Vörðuskóli

Uppsetning á Vörðuskóla hófst á dögunum og tókst mjög vel. Leiksskólinn er settur saman úr 32 húseiningum sem mynda 7 deilda leikskóla.  Einingarnar eru sérhannaðar samkvæmt hönnun arkitekta. Frá samþykktum teikningum tók framleiðslan og flutningur til landsins um 12-14 vikur. Einingarnar eru færanlegar og endurnýtanlegar sem veitir sveitarfélaginu mikinn sveigjanleika sem og hagkvæmni í uppbuggingu á skólaplássi. Til hamingju Reykvíkingar.

Færanlegar kennslustofur rísa við Menntaskólann við Sund
22. september 2025
Færanlegar kennslustofur rísa við Menntaskólann við Sund
Viðbætur við Sjálandsskóla.
21. ágúst 2025
Sérhannaðar húseiningar