Leikskólinn í Vestmannaeyjum
21. mars 2024

Til hamingju Vestmannaeyjar !

Terra Einingar fór á dögunum til Vestmannaeyja að setja upp viðbætur við leikskólann Kirkjugerði. Viðbæturnar hljóða upp á þrjár húseiningar en hver eining er 21 fermetri svo heildarrýmið er  63 fermetrar. Einingarnar koma með þremur salernum, eldhúsaðstöðu ,vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk ásamt deildarrýmum fyrir börnin.

7. apríl 2025
Salerniskjarni rís við Skógafoss
Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði
1. nóvember 2024
Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði