Leikskólinn Sunnuás
4. júlí 2024

Leikskólinn Sunnuás

Terra Einingar afhenti leikskólann Sunnuás í maí á þessu ári. Leikskólinn er settur saman úr 32.húseiningum og myndar 6.deildir ásamt  salernum, matsal, aðstöðu fyrir starfsmenn (kaffistofu, skrifstofur, búningsherbergi, snyrting og sturtur), eldhús, hvíldarherbergi og fatahengi fyrir börnin. Leikskólinn er staðsettur á Dyngjuvegi 18,  104 Reykjavík og er 847.fermetrar að stærð og getur tekið á móti 100 nemendum.

Hægt er að ganga um og skoða leikskólann í nýjum 3D sýningarsal okkar, smelltu á hnappinn og sjáðu útkomuna.

3D sýningarsalur

Myndir teknar af Hermanni Valssyni

7. apríl 2025
Salerniskjarni rís við Skógafoss
Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði
1. nóvember 2024
Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði