Terra Einingar er Framúrskarandi fyrirtæki 2024
24. október 2024
Terra Einingar hlýtur viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki 2024
Í 14 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggur að baki framúrskarandi árangri. Við erum stollt af því að vera meðal 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024.

