Garðaskóli

Skólastofurnar í Garðskóla samanstendur af 10 húseiningum sem myndar tvö aðskilin rými með salernum. Hver húseining er 3 x 9 metrar að stærð með 2.8 m lofthæð.